Skóladagatöl fyrir skólaárið 2011 – 2012

admin Fréttir

Nú eru skóladagatölin fyrir næsta skólaár komin á heimasíðu skólans.  Um er að ræða sameiginlegt dagatal fyrir tónlistar- og grunnskóladeild og svo dagatal fyrir leikskóladeild.   Þið finnið dagatölin undir AUÐARSKÓLI > Um skólann.  Einnig hér.

Það er um að gera að prenta dagatölin út og hengja á ísskápinn í eldhúsinu.