Skólaþingið er á morgun !

admin Fréttir

Minnum á skólaþing Auðarskóla, sem haldið verður á morgun (24. mars) í Dalabúð kl. 10.00 – 12.00.
Foreldrar eru hvattir til að mæta og láta í sér heyra varðandi það sem gott er 
og það sem betur má fara í skólastarfinu.
Dagskrá þingsins er hér.