Ný stjórn foreldrafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Á aðalfundi Foreldrafélags Auðarskóla þann 15. september 2015 var kjörin ný stjórn.  Í nýrri stjórn eru Björt Þorleifsdóttir formaður, María Hrönn Kristjánsdóttir gjaldkeri, Jónína Kristín Guðmundsdóttir ritari, Emilía Lilja Gilbertsdóttir meðstjórnandi og Baldur Þórir Gíslason meðstjórnandi.
Varamenn stjórnar eru Harpa Sif Ingadóttir og Ásdís Kr. Melsted.

Þórey Björk Þórisdóttir gaf áfram kost á sér til næstu tveggja ára sem fulltrúi foreldra í fræðslunefnd og var Sigríður Fjóla Mikaelsdóttir skipaður varamaður.

Í skólaráði situr áfram Jónas Már Fjeldsted seinna árið sitt en Caroline A Baare Schmidt og Ásdís Kr. Melsted voru kjörnar til næstu tveggja ára.

Fundagerð aðalfundar má sjá hér.