Breytingar á umsjónarhópum

admin

Undanfarna áratugi hafa nemendur verið í umsjónarhópum sem samanstanda af einum eða tveimur árgöngum (bekkjum). Undanfarin ár hafa bekkjardeildir verið á bilinu 6 – 7.






Skólaárið 2013 – 2014 verður horfið frá þessu fyrirkomulagi og búnir til umsjónarhópar á hverju stigi fyrir sig. Á yngsta stigi verða þrír umsjónarhópar, á miðstigi verða tveir umsjónarhópar og á efsta stigi verða tveir umsjónarhópar. Þótt umsjónarkennarar verði nákvæmlega jafnmargir og í gamla kerfinu felst í því miklu meiri sveigjanleiki til að aðlaga námsaðstæður að þörfum barna.


Hér hjálagt er fyrsta kynning á komandi breytingu.  Kynningafundir fyrir foreldra verða svo í byrjun júní.









Kynning á breytingu á námshópum.pdf
File Size: 98 kb
File Type: pdf


Download File