Barnakórinn

admin Fréttir

Picture

Eins og undanfarin ár hefur kórinn verið að æfa í vetur. Nú er komið að fyrstu tónleikunum. Þeir verða á aðventuskemmtun á Fellsenda þann 27. nóv n.k. Skemmtunin hefst klukkan 14:00. Vona ég að sem flestir sjái sér fært að koma.
Lögin sem við erum að æfa eru:
Jólasveinar einn og átta
Jólasveinar ganga um gólf
Adam átti syni sjö
Í skóginum stóð kofi einn
Gefðu mér gott í skóinn
Við kveikjum einu kerti á
Við munum því syngja einhver af ofangreindum lögum.

Með kveðju
Íris