Athugið tilkynning

admin Fréttir

Heimakstri barna með skólabílum verður flýtt á öllum leiðum skólans í dag.
Heimakstur verður kl.13.00 frá skólanum.  Skólahald verður áfram til 15.10 fyrir börn úr þorpinu.