Skólasetning Auðarskóla

admin Fréttir

​Skólasetning Auðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst. 10:00     Yngstastig  10:20     Miðstig  10:40     Elsta stig Skólabílar byrja að ganga þriðjudaginn 23.ágúst. Einnig viljum við ítreka að þurfi nemendur leyfi lengur en tvo daga þarf að sækja um það á sérstöku eyðublaði. Þau má nálgast hjá ritara eða á heimasíðuskólans undir eyðublöð. Vonumst til að sjá ykkur flest á …

Vorhátíð og skólaslit í grunnskóladeild

admin Fréttir

Á vorhátíð má gjarnan klæðast furðufötum í tilefni dagsins. Hafa ber þó í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf einnig að klæða sig eftir veðri.    08.30 – 09.50    Leikið og spilað: Nemendur inni í umsjá umsjónarkennara.     09.50 – 10.10    Morgunmatur    10.10 –  11.40    Útileikir: Fimm stöðvar verða í gangi allan tímann við skólann:      …

Litlu jól Auðarskóla

admin Fréttir

Þá eru alveg að koma jól og okkur langar til að senda ykkur smá upplýsingar um planið þessa síðustu viku. Mánudaginn 19. desember verður kennt eftir stundaskrá en brotið upp með því að nemendur dreifa jólakortum í fimmtu kennslustund. Þriðjudagur 20. desember verða Litlu jólin. Nemendur og starfsfólk mæta í betri fötunum. Pakkaskipti fara fram á stofujólum og skal kostnaði …

Gerum stærðfræðina sýnilega

admin Fréttir

Vikuna 28. sept. til 2. okt. færum við stærðfræðinámið út úr bókunum.  Í tveimur kennslustundum á dag hittast hópar þvert á aldur og fást við fjölbreytt stærðfræðiverkefni.  Unnið verður með fjölbreyttan efnivið, t.d. perlur, pappír, gangstéttir, gólf, timbur, tvinna og fleira. Viðfangsefnin eru margvísleg og unnið verður með margföldun, hnitakerfi, form og fleira.  Útfærslur verkefnanna fara eftir hugmyndaauðgi krakkanna. Stefnt er að …

Lengd viðvera

admin Fréttir

Nú styttist í að grunnskólinn byrji.  Eins og síðasta vetur verður boðið uppá lengda viðveru fyrir nemendur í 1.-4.bekk. Hér fyrir neðan má nálgast slóð inná umsóknareyðublað fyrir lengda viðveru. Við vekjum sérstaka athygli á að náðarkorter er í boði fyrir lengda viðveru en það verður að sækja sérstaklega um það á eyðublaðinu.   Lengda viðvera byrjar frá og með …

Skólasetning grunnskóladeildar Auðarskóla

admin Fréttir

Skólasetning grunnskóladeildar Auðarskóla fer fram þriðjudaginn 22.ágúst í Dalabúð og hefst athöfnin klukkan 10:00.Klukkan 11:00 verður kynning fyrir nemendur yngsta stigs, klukkan 11:20 verður kynning fyrir nemendur á miðstigi og klukkan 11:40 fyrir nemendur elsta stigs.  Einnig minnum við á:Í vetur samþykkti fræðslunefnd og síðar sveitastjórn að Auðarskóli myndi kaupa ritföng fyrir nemendur í 1. – 10. bekk skólaárið 2017-2018.Með …

Fjölskyldudagur/Lautarferð-Leikskólinn

admin Fréttir

Okkur langar til að ná leikskólabörnum og fjölskyldum þeirra saman og hittast í lautarferð. Höfum við fengið leyfi til að hittast í garðinum við Arion banka, laugardaginn 30. maí kl. 12:00.Allir eru beðnir um að koma með pylsur, brauð og drykki fyrir sig og sína.Grill og meðlæti verður á staðnum.Allar hugmyndir af afþreyingu eru vel þegnar.Kveðja, tengiliðir leikskóladeildar,Tóta –  thorunn.einarsdottir@gmail.com og Helga –  …

Vísindasmiðja á leikskóla

admin Fréttir

Krakkarnir á Tröllakletti hafa verið í vísindasmiðjum í þessari viku. Þau hafa verið að leika með ljós og liti. Einnig hafa þau verið að gera mjólkurlistaverk og lært þá um eiginleika efna. Svo bjuggu þau til lava lampa, Þá lærðu þau að sum efni eru þyngri en önnur og svo er bara svo gaman að sjá þegar að freyðitaflan fer …

Breytingar á starfsemi leikskólans

admin Fréttir

Framundan eru allnokkrar breytingar í leikskólanum.  Frá og með 1. október eykst þjónusta skólans þegar hann tekur inn börn frá 12 mánaða aldri.  Þetta er viðamikil  breyting sem kostar talsverðan undirbúning.   Ljóst er að breytingin mun hafa áhrif á allt innra starf leikskólans.   Ítarlegri upplýsingar er að finna í hjálögðu foreldrabréfi.  Slóð hér. Skólastjóri