Lausnaleit

                                                                                                                      Lausnaleit-Skjásýning-SÁ

Undanfarin átta ár hefur verið unnið með verkefnið „Lausnaleit“ í Auðarskóla. Þar er unnið með einstaklingsmiðaðar stuðningsáætlanir byggðar á virknimati sem er lausnamiðað ferli til að takast á við fjölþættan vanda, þ.e. náms- og hegðunarlegum hjá nemendum. Þessi vinna byggir á atferlisgreiningu. Ef foreldrar vilja sækja um að komast í þetta ferli fer það í gegnum sérfræðiþjónustu skólans.