​Hjóladagur í leikskólanum

admin

Á þriðjudaginn 19. maí var haldinn hjóladagur í leikskólanum. Félagar úr Slysavarnadeild Dalasýslu ásamt Níels lögreglumanni heimsóttu börn leikskólans. Allir fengu skoðunarmiða á hjólin sín og gengið var úr skugga um að allir væru með hjálmana meðferðis. Mikið var hjólað á afgirtu bílaplani og inni á leikskólalóðinni og var nýja hjólaþvottastöðin líka tekin í notkun. Þvottastöðin vakti mikla lukku og var …

Aðalnúmer skólans misvirkt

admin Fréttir

Aðalnúmer skólans 430-4757 dettur inn og út og því ekki alltaf hægt að hringja í það.  Það dettur út mislengi hverju sinni og er inni mislengi. Ef þið náið ekki í aðalnúmerið er hægt að reyna að ná í númer aðstoðarskólastjóra, Kela, 430-4754.​Eins er hægt að senda tölvupóst á jonina@audarskóli.is ef erfitt reynist að ná inn í skólann. Fyrir leikskólann …

Upplestrarhátíð Auðarskóla

Auðarskóli Fréttir

Upplestrarhátíð er hluti af okkar starfi í Auðarskóla. Nemendur 7.b. tekur þátt í þessari hátíð á hverju ári. Við vinnum að því að lesa upphátt á fallegan og áheyrilegan hátt bókmenntatexta og ljóðatexta. Að mörgu er að hyggja eins og líkamsstöðu, tónhæð, tjáningu, tengingu við áheyrendur svo eitthvað sé nefnt. Innan skólans fer fram samkeppni um hverjir fara fyrir hönd …

Upplestrarhátíð Auðarskóla

admin

Upplestrarhátíð er hluti af okkar starfi í Auðarskóla. Nemendur 7.b. tekur þátt í þessari hátíð á hverju ári. Við vinnum að því að lesa upphátt á fallegan og áheyrilegan hátt bókmenntatexta og ljóðatexta. Að mörgu er að hyggja eins og líkamsstöðu, tónhæð, tjáningu, tengingu við áheyrendur svo eitthvað sé nefnt. Innan skólans fer fram samkeppni um hverjir fara fyrir hönd …

​Fjarkennsla í Auðarskóla

Auðarskóli Fréttir

Eins og ykkur er kunnugt þá hefur ríkt samkomubann á Íslandi nú um nokkurt skeið. Þetta bann hefur raskað kennslu í grunn- og leikskólum á Íslandi og höfum við ekki farið varhluta af því. Auðarskóli hefur mætt þessum breytingum með fjarkennslu í gegnum Teams fyrst á unglingastigi og síðar á miðstigi. Ekki hefur þetta gengið alveg áfallalaust fyrir sig sérstaklega …

Sumarkveðja

Auðarskóli Fréttir

Gleðilegt sumar kæru nemendur, foreldrar og aðrir velunnarar Auðarskóla. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir veturinn og fögnum komandi sumri. Nú þegar náttúran lifnar við eftir vetrardvala er að mörgu að hyggja. Við hvetjum alla til útiveru og hreyfingar en gætum okkur á sóttvörnum og 2ja metra reglunni. ​Við hlökkum til að sjá alla nemendur okkar í næstu viku þegar …

Sumarkveðja

admin

Gleðilegt sumar kæru nemendur, foreldrar og aðrir velunnarar Auðarskóla. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir veturinn og fögnum komandi sumri. Nú þegar náttúran lifnar við eftir vetrardvala er að mörgu að hyggja. Við hvetjum alla til útiveru og hreyfingar en gætum okkur á sóttvörnum og 2ja metra reglunni. ​Við hlökkum til að sjá alla nemendur okkar í næstu viku þegar …

​Fjarkennsla í Auðarskóla

admin

Eins og ykkur er kunnugt þá hefur ríkt samkomubann á Íslandi nú um nokkurt skeið. Þetta bann hefur raskað kennslu í grunn- og leikskólum á Íslandi og höfum við ekki farið varhluta af því. Auðarskóli hefur mætt þessum breytingum með fjarkennslu í gegnum Teams fyrst á unglingastigi og síðar á miðstigi. Ekki hefur þetta gengið alveg áfallalaust fyrir sig sérstaklega …

Skólastarfið hafið á ný eftir páska

Auðarskóli Fréttir

Þá er skólastarfið hafið eftir páska í Auðarskóla. Það er ekki fjölmennt hjá okkur þessa dagana en skólastarfið fer vel af stað. Við höfum gert smávægilegar breytingar en nú byrjar bæði leik- og grunnskólinn klukkan 8:00 og báðar deildir eru búnar klukkan 14:30, grunnskólinn á föstudögum klukkan 12:30. Við gerum ráð fyrir að þetta fyrirkomulag verði út 4. maí. Undirbúningur …

Skólastarfið hafið á ný eftir páska

admin

​Þá er skólastarfið hafið eftir páska í Auðarskóla. Það er ekki fjölmennt hjá okkur þessa dagana en skólastarfið fer vel af stað. Við höfum gert smávægilegar breytingar en nú byrjar bæði leik- og grunnskólinn klukkan 8:00 og báðar deildir eru búnar klukkan 14:30, grunnskólinn á föstudögum klukkan 12:30. Við gerum ráð fyrir að þetta fyrirkomulag verði út 4. maí. Undirbúningur …