Stjórnendaskipti í Auðarskóla

admin

Þann 31. október sl. lét Hlöðver Ingi Gunnarsson af störfum eftir fjögurra ára starf sem skólastjóri Auðarskóla. Hann afhenti Haraldi Haraldssyni, nýjum skólastjóra, lyklavöldin að skólanum við stjórnendaskiptin. Við óskum Hlöðver og fjölskyldu hans velfarnaðar í leik og starfi í framtíðinni og þökkum honum kærlega fyrir samstarfið og samfylgdina undanfarin ár. Haraldur Haraldsson tók til starfa 1. nóvember. Haraldur hefur 30 ára …

Skipulagsdagur 4. nóvember

admin

Skóli fellur niður miðvikudaginn 4. nóvember næstkomandi bæði í grunnskóla- og tónlistarskóladeild vegna skipulags á skólahaldi samkvæmt reglugerð sem gefin var út af ráðherra. Stjórnendur

Hundraðdagahátíð!

admin Fréttir

​Skrifaðar voru tölurnar frá 1 – 100 og hundrað algengustu orðin í íslensku. Að vinnu lokinni var haldin hátíð þar sem boðið var upp á pizzu og djús. Deginum lauk svo með frjálsum leik. Umsjónarkennarar á yngsta stigi. Föstudaginn 31. janúarhélt yngsta stigið ​hundraðdagahátíð.