Hinseginfræðsla í Auðarskóla

admin Fréttir

Miðvikudaginn 16. október n.k. kemur hann Guðmundur Kári Þorgrímsson, sem við þekkjum flest hér í Dalabyggð, með hinseginfræðslu fyrir alla nemendur grunnskóladeildar Auðarskóla. Hann mun svo einnig bjóða foreldrum og starfsfólki skólans á slíka fræðslu klukkan 17:00 þennan sama dag, í Auðarskóla. Guðmundur Kári er tvítugur og hefur verið með hinseginfræðslu í Reykjavík og á Akureyri undanfarna vetur. Akureyrarbær hefur boðið …