Hinseginfræðsla í Auðarskóla

admin

Miðvikudaginn 16. október n.k. kemur hann Guðmundur Kári Þorgrímsson, sem við þekkjum flest hér í Dalabyggð, með hinseginfræðslu fyrir alla nemendur grunnskóladeildar Auðarskóla. Hann mun svo einnig bjóða foreldrum og starfsfólki skólans á slíka fræðslu klukkan 17:00 þennan sama dag, í Auðarskóla. Guðmundur Kári er tvítugur og hefur verið með hinseginfræðslu í Reykjavík og á Akureyri undanfarna vetur. Akureyrarbær hefur …

Tónfundir

admin Fréttir

​Þriðjudaginn 12. nóvember og fimmtudaginn 14. nóvember verða tónfundir hjá tónlistardeild Auðarskóla. Nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur. Aðstoðarskólastjóri

Tónfundir

admin

​Þriðjudaginn 12. nóvember og fimmtudaginn 14. nóvember verða tónfundir hjá tónlistardeild Auðarskóla. Nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur. Aðstoðarskólastjóri

Leikskólinn er Vináttuleikskóli

admin Fréttir

Leikskóli Auðarskóla er nú formlega kominn af stað með Vináttuverkefnið. Vinátta er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti ætlað leikskólum og fyrstu bekkjum grunnskóla. Verkefnið á rætur að rekja til Danmerkur og ber þar heitið Fri for mobberi. Um er að ræða tösku sem inniheldur nemendaefni og kennsluleiðbeiningar fyrir starfsfólk auk efnis til að nota með foreldrum og starfsfólki. Gert er ráð fyrir fjölbreyttum vinnubrögðum svo …

Bóndadagskaffi í leikskólanum

admin Fréttir

Á föstudaginn 19. janúar síðast liðinn var haldið upp á bóndadaginn í leikskólanum.  Karlmennirnir í lífi barnanna fjölmenntu og boðið var upp á kaffi og með´í.  Að sjálfsögðu var þorramatur líka á boðstólum; súrir hrútspungar, sviðasulta, hákarl, harðfiskur og flatkökur með hangikjöti.  Einnig var farið í nokkra gamla leiki eins og fuglafit, völuspá, störu og hoppa yfir sauðalegg. Börnin bjuggu …

Karellen í leikskólann

admin

Nú er mánuður liðinn síðan Karellen var tekið upp í leikskólanum. Karellen er fyrsta kerfið sinnar tegundar í heiminum sem býður upp á heildarlausnir fyrir leikskóla. Það er skráningar- og samskiptaforrit sem auðveldar öll samskipti og gerir skráningar skilvirkari. Í gegnum Karellen fá foreldrar aðgang að helstu upplýsingum varðandi barnið sitt; mætingar, matar- og svefnskráningar , veikinda – og leyfisskráningar, …