Tæknimessa á Akranesi

admin Fréttir

Á fimmtudaginn 9. nóvember s.l. fóru nemendur á elsta stigi Auðarskóla í ferð á Akranes til að taka þátt í Tæknimessu sem haldin var í fjölbrautaskólanum þar.  Það var líf og fjör í fjölbrautaskólanum þann daginn en þetta var í annað skiptið sem Tæknimessan var haldin í skólanum.Um 650 ungmenni af elsta stigi grunnskólanna á Vesturlandi tóku þátt. Markmið með …

Fjölnota pokar – gjöf til leikskóla

admin Fréttir

Í samverustund foreldra og starfsfólks sem haldin var þriðjudaginn 12. september sl. fékk leikskólinn fjölnota poka að gjöf. Pokarnir eru ætlaðir óhreinum fötum sem sendir eru heim og koma svo til baka með nýjum fötum í aukafatakassana. Pokarnir eru eign leikskólans. Í einhverjum tilfellum þarf eflaust að þvo pokana áður en þeir eru fylltir af hreinum aukafötum. Pokana gáfu Svanhvít …