Leikskólabörn heimsækja fyrirtæki í Búðardal

admin Fréttir

​Nemendur á Tröllakletti hafa farið í vettvangsheimsóknir í nokkur fyrirtæki í haust. Við höfum fengið æðislegar móttökur. Nemendunum finnst mjög gaman að fá að sjá á bakvið tjöldin og hvernig starfið fer fram hjá fyrirtækjum hér í Búðardal. Þau munu halda áfram að fara í fyrirtæki og er stefnan sett á Vegagerðina næst.  Fyrirtækin sem við höfum farið í eru: …

Öskudagsskemmtun foreldrafélagsins

admin Fréttir

ATH:  Slæm spá er fyrir miðvikudaginn. Ákveðið hefur verið að fresta þessari skemmtun, sem og öllu öskudagstengdu á vegum skólans, til fimmtudags.

Dansýning

admin

Við viljum minna á að Dansýningin er klukkan 12:00 í dag, ​eins og stendur á skóladagatali. Heimakstur skólabíla er klukkan 13:00.

Kaffihúsakvöldinu frestað fram á mánudag

admin

Kaffihúsakvöldinu, sem auglýst var hér fyrir neðan, hefur verið frestað til mánudagsins 3. desember. ​Vonumst við til að þessi breyting nái til allra sem höfðu hug á að mæta.

Myndlistarsýning – 10.bekkur.

admin Fréttir

Sýning á verkum nemenda 10. bekkjar verður í Stjórnsýsluhúsinu frá og með deginum í dag og fram yfir kosningar.Sýningin ber heitið ,,árstíðirnar fjórar“ og áttu nemendur að túlka tré sem sýnir þær.​Hvetjum alla til að kíkja við.

Smiðjuhelgi

admin

Nemendur elsta stigs tóku þátt í smiðjuhelgi dagana 5. – 6. október sem haldin var á Kleppjárnsreykjum. Nemendur völdu sér smiðju og í boði var: björgunarsveit förðun dans leiklist mótórhjóla/smávélaviðgerðir sundknattleikur sirkus Auk okkar nemanda tóku þátt nemendur frá Grunnskóla Borgarfjarðar, Reykhólaskóla og Laugagerðisskóla. Nemendur voru almennt ánægðir með þessa ferð.