Ný stjórn foreldrafélags Auðarskóla

admin

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla var haldinn þriðjudaginn 26. september 2017. Á fundinum voru hinir hefðbundnu liðir aðalfundar.  Gert grein fyrir störfum síðasta starfsárs og ársreikningar lagðir fram.  Skólastjóri kom og gerði grein fyrir störfum skólaráðs. Kosningar fóru fram og var sama fólk kjörið áfram í skólaráð og fræðslunefnd. Ný stjórn foreldrafélagsins var kjörin eftirfarandi: Formaður: Jón Egill Jónsson Gjaldkeri: Björt Þorleifsdóttir …

Leikskólabörn fóru að skoða selina í Búðardal

admin

Miðvikudaginn 27. september fóru börn á Tröllakletti  og 3 börn af Dvergahlíð að skoða selina sem hefur verið komið fyrir niður við höfnina í Búðardal.  Fannst þeim þetta mjög gaman og áhugavert.  Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá ferðinni.

Kaffi og með því – mikilvægt fyrir alla foreldra/forráðamenn

admin

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn í grunnskólanum þriðjudaginn 26. september kl. 17:30. … Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir starfi síðasta starfsárs og fjárhagslegri stöðu félagsins. 3. Fulltrúar í skólaráði gera grein fyrir starfi síðasta starfsárs. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar.  Stjórnarkjör, og kosning fulltrúa í fræðslunefnd og skólaráð ef þörf er á. 6. Önnur …

Fjölnota pokar – gjöf til leikskóla

admin

Í samverustund foreldra og starfsfólks sem haldin var þriðjudaginn 12. september sl. fékk leikskólinn fjölnota poka að gjöf. Pokarnir eru ætlaðir óhreinum fötum sem sendir eru heim og koma svo til baka með nýjum fötum í aukafatakassana. Pokarnir eru eign leikskólans. Í einhverjum tilfellum þarf eflaust að þvo pokana áður en þeir eru fylltir af hreinum aukafötum. Pokana gáfu Svanhvít …

Þrívíddarprentari gefinn til minningar um Jóhannes Benediktsson

admin Fréttir

Á fimmtudaginn fékk Auðarskóli glæsilega gjöf til minningar um Jóhannes Benediktsson, en hann var um tíma formaður skólanefndar Grunnskólans í Búðardal og alla tíð umhugað um velferð hans. Skólinn fékk þrívíddarprentara og skanna en eins og segir á minningarskjalinu um Jóhannes:  ,,Með þessari gjölf vildum við gefa ungu fólki í Dölum tækifæti til að kynnast þessari nýju tækni sem trúlega …