Hvar er Stekkjarstaur?

admin Fréttir

Á mánudaginn 30. nóvember stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir jólaleiksýningu fyrir yngsta stig grunnskólans og leikskólabörnin. Leiksýningin „Hvar er Stekkjarstaur ?“ verður sýnd í Dalabúð klukkan 14:00.  Foreldrar eru velkomnir að koma og horfa með börnunum.  „Það er kominn 12. desember, en jólasveinninn Stekkjarstaur kemur ekki til byggða. Þegar Halla fer að athuga hvernig á því standi kemst hún að því …

Tónfundir í tónlistarskólanum

admin Fréttir

Tónfundir á haustmisseri verða haldnir miðvikudaginn 28.  kl 14.30  (5-10 bekkur)  og fimmtudaginn 29. kl 14.30 (1-4 bekkur).Þar munu nemendur tónlistarskólans koma fram og spila og syngja fyrir foreldra og gesti.  Fundurinn verður haldinn í sal tónlistarskólans og allir eru velkomnir. Kær kveðja Óli og Jan