Þrívíddarprentari gefinn til minningar um Jóhannes Benediktsson

admin Fréttir

Á fimmtudaginn fékk Auðarskóli glæsilega gjöf til minningar um Jóhannes Benediktsson, en hann var um tíma formaður skólanefndar Grunnskólans í Búðardal og alla tíð umhugað um velferð hans. Skólinn fékk þrívíddarprentara og skanna en eins og segir á minningarskjalinu um Jóhannes:  ,,Með þessari gjölf vildum við gefa ungu fólki í Dölum tækifæti til að kynnast þessari nýju tækni sem trúlega …

Forseti Íslands í Auðarskóla

admin Fréttir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, ásamt fylgdarliði, komu í opinbera heimsókn í Dalina 6. og 7. desember 2017.   Þau byrjuðu heimsóknina á hjúkrunarheimilinu Fellsenda um þrjúleitið miðvikudaginn 6. desember.  Þaðan fóru þau svo að Erpsstöðum þar sem þau fræddust um starfsemina þar og því næst kynntu þau sér ostagerðina í MS í Búðardal.  Að þessu …

Vortónleikar tónlistardeildar Auðarskóla

admin Fréttir

Á fimmtudaginn 11. maí n.k.  verða haldnir hinir árlegu vortónleikar tólistardeildar Auðarskóla. Tónleikarnir fara fram í Dalabúð klukkan 17:00. Nemendur koma fram og sýna listir sínar og viljum við vinsamlega benda áhorfendum á að sitja út tónleikana af virðingu við flytjendur.

Námsefniskynningar

admin Fréttir

Framundan eru námsefniskynningar með foreldrum í grunnskóladeildinni.  Á námsefniskynningum er farið yfir skipulag kennslu og það námsefni sem kenna á.  Einnig eru fundirnir hentugir fyrir foreldra að skipuleggja foreldrasamstarf vetrarins; kjósa tengla og fl.  Kynningarnar verða sem hér segir:           03. september     elsta stig      kl. 15.00 – 16.00          09. september    miðstig          kl. 15.00 – 16.00          10. september    yngsta stig   kl. …

Nýr aðstoðarleikskólastjóri

admin Fréttir

Staða aðstoðarleikskólastjóra við Auðarskóla var auglýst í september og aftur í október þar sem enginn með fagmenntun hafði sótt um.   Einn umsækjandi var að lokum um stöðuna; Herdís Erna Gunnarsdóttir og hefur hún verið ráðin tímabundið í stöðuna frá 1. nóvember. Herdís gengdi stöðu aðstoðarleikskólastjóra við leikskólann frá hausti 2012 fram í ársbyrjun 2014 í forföllum þáverandi aðstoðarleikskólastjóra.  Hún hefur einnig …

Skólasetning Auðarskóla

admin Fréttir

​Skólasetning Auðarskóla verður mánudaginn 22.ágúst. 10:00     Yngstastig  10:20     Miðstig  10:40     Elsta stig Skólabílar byrja að ganga þriðjudaginn 23.ágúst. Einnig viljum við ítreka að þurfi nemendur leyfi lengur en tvo daga þarf að sækja um það á sérstöku eyðublaði. Þau má nálgast hjá ritara eða á heimasíðuskólans undir eyðublöð. Vonumst til að sjá ykkur flest á …

Vorhátíð og skólaslit í grunnskóladeild

admin Fréttir

Á vorhátíð má gjarnan klæðast furðufötum í tilefni dagsins. Hafa ber þó í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf einnig að klæða sig eftir veðri.    08.30 – 09.50    Leikið og spilað: Nemendur inni í umsjá umsjónarkennara.     09.50 – 10.10    Morgunmatur    10.10 –  11.40    Útileikir: Fimm stöðvar verða í gangi allan tímann við skólann:      …