Litlu jól Auðarskóla

admin

Þá eru alveg að koma jól og okkur langar til að senda ykkur smá upplýsingar um planið þessa síðustu viku. Mánudaginn 19. desember verður kennt eftir stundaskrá en brotið upp með því að nemendur dreifa jólakortum í fimmtu kennslustund. Þriðjudagur 20. desember verða Litlu jólin. Nemendur og starfsfólk mæta í betri fötunum . Pakkaskipti fara fram á stofujólum og skal …

Stuðningsfulltrúa vantar við grunnskóladeild

admin Fréttir

Stuðningsfulltrúa vantar við Auðarskóla sem er jákvæður, skapandi og vill vera virkur hluti liðsheildar. Hæfniskröfur eru áhugi á skólastarfi, góð samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í störfum. Allar umsóknir verða teknar til skoðunar og þeim svarað.Laun eru samkvæmt kjarasamningum SDS. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Hlöðver Ingi Gunnarsson skólastjóri í síma 430 4700.Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið hlodver@audarskoli.is.

Nýtt símkerfi í Auðarskóla

admin Fréttir

Nú hefur verið tekið í notkun nýtt símkerfi í Auðarskóla.  Við það breytast símanúmer í grunnskóla- og tónlistardeild ásamt því að númerum í stofnunina fjölgar.  Helstu breytinar hér til hliðar. 430 4757     Grunnskóli aðalnúmer                           430 4753     Skólastjóri                           430 4754     Deildarstjóri                           430 4755     Sérkennsla430 4756     Tónlistarskóli430 4711     Leikskóli – aðstoðarleikskólastjóri                            430 4712     Leikskóli – Álfadeild    …