Ný stjórn foreldrafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Á aðalfundi Foreldrafélags Auðarskóla þann 15. september 2015 var kjörin ný stjórn.  Í nýrri stjórn eru Björt Þorleifsdóttir formaður, María Hrönn Kristjánsdóttir gjaldkeri, Jónína Kristín Guðmundsdóttir ritari, Emilía Lilja Gilbertsdóttir meðstjórnandi og Baldur Þórir Gíslason meðstjórnandi.Varamenn stjórnar eru Harpa Sif Ingadóttir og Ásdís Kr. Melsted. Þórey Björk Þórisdóttir gaf áfram kost á sér til næstu tveggja ára sem fulltrúi foreldra …

Árshátíð grunnskóladeildar Auðarskóla

admin Fréttir

Þann 17. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Búðardal.  Árshátíðin verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00.  Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki allt að tvær klukkustundir.  Kaffiveitingar eru að lokinni skemmtun og eru þær eins og áður í boði foreldra.Miðaverð verður kr.  700 á mann fyrir 6 ára og eldri. ​​Það er von okkar að sem flestir …