Tónleikar

admin Fréttir

​Nemendur unglingadeildar Auðarskóla standa fyrir tónleikum fimmtudagskvöldið 14. Apríl 2016 klukkan 20:00 í Dalabúð. ​​Viðburðurinn er liður í söfnun nemenda fyrir skólaferðalagi til Danmerkur. Aðgangseyrir 1.000 kr.ATH: enginn posi á staðnum

Öskudagur nálgast

admin Fréttir

Foreldrafélag Auðarskóla stendur fyrir öskudagsskemmtun í Dalabúð, miðvikudaginn 10. febrúar, öskudag, klukkan 16:00. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni, veitt verðlaun fyrir flottasta búninginn, frumlegasta búninginn og þann sem heldur sér best í karakter, og eitthvað fleira skemmtilegt. Allir velkomnirKveðjaStjórn foreldrafélagsins