Börnum haldið innandyra

admin Fréttir

Í dag verða börn í leik- og grunnskóla haldið innadyra eftir hádegið vegna loftmengunar frá Holuhrauni. Skólastjóri

Skipulagsdagur þann 6. október

admin Fréttir

Þann 6. október næstkomandi  eru allar deildir skólans á námskeiði.  Því verður ekki skólahald; hvorki í leik- né grunnskóla og akstur fellur niður.  Skólahald hefst aftur samkvæmt áætlunum þriðjudaginn 7. október. skólastjóri

Gátlistar 

admin Fréttir

Til að auðvelda undirbúning og innkaup skólavara vegna skólaársins 2015 – 2016 eru hér til hliðar gátlistar skólans.   Listarnir eru þrír; einn fyrir hvert aldursstig í skólanum. Gátlisti yngsta stig 2015.pdf File Size: 76 kb File Type: pdf Download File Gátlisti miðstig 2015.pdf File Size: 265 kb File Type: pdf Download File Gátlisti elsta stig 2015.pdf File Size: 270 kb …