Stjórn nemendafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Kosið hefur verið í stjórn nemendafélags Auðarskóla fyrir skólaárið 2015-2016.Eyrún Eik Gísladóttir var kjörin formaður nemendafélagsins.Sigrún Ósk Jóhannesdóttir var skipaður gjaldkeri og varaformaður og Lydía Nína Bogadóttir ritari og varagjaldkeri.  Þá er Birta Magnúsdóttir einnig varagjaldkeri og Árni Þór Haraldsson vararitari.  Fulltrúar í skólaráði Auðarskóla eru Helgi Fannar Þorbjarnarson og Erna Hjaltadóttir.Varamenn stjórnar nemendafélagsins eru Þórey Hekla Ægisdóttir, Dagur Þórarinsson og …

Skólaliði

admin Fréttir

Skólaliða vantar tímabundið í 50% starf í mötuneyti Auðarskóla í Dalabúð. Starfið fellst í aðstoð í eldhúsi, þrifum og gæslu.  Um er að ræða vinnu í fjórar vikur frá og með 4. mars næstkomandi. Að lokinni afleysingu í mötuneytinu er möguleiki á afleysingavinnu í öðrum deildum Auðarskóla. Áhugasamir hafi samband við Eyjólf skólastjóra í síma 899 7037 eða á netfangið …

Tölvuver skólans uppfært

admin Fréttir

Undanfarin þrjú ár hefur verið keyrður svo kallaður „multipower server í tölvuverinu“.  Það þýðir að ein öflug tölva stýrir mörgum skjám og lyklaborðum.  Í raun hefur undanfarið aðeins verið ein ofurtölva í verinu með 15 skjám, lyklaborðum og músum.  Því er ekki að leyna að þetta kerfi hefur verið viðkvæmt og þungt í keyrslu og of oft haft hamlandi áhrif …