Dagna 11. og 13. nóvember kepptu nemendur á unglinga- og miðstigi í Alþjóðlegu Bebras-áskoruninni. Bebras-áskorunin er fjölþjóðleg áskorun fyrir nemendur á grunn- og framhaldsskólaaldri. Keppendur eru frá um 50 löndum og yfir 500 þúsund. Ísland er að taka þátt í fyrsta skipti og er Auðarskóli einn af 8 skólum á Íslandi sem taka þátt. Keppendur í Auðarskóla í ár voru 5 …
Fjölgun í Auðarskóla
Nokkur fjölgun er á milli ára í grunnskóladeild Auðarskóla og er fjöldinn nú að nálgast þá skemmtilegu tölu 100, en nemendur í upphafi skólaárs eru 98. Einu sinni hafa verið fleiri nemendur í grunnskólanum í Búðardal og þá voru þeir 99. Hér fylgir yfirlit yfir aldurskiptingu nemenda: Yngsta stig 1. bekkur 12 Umsjónarkennarar: Þórdís Edda Guðjónsdóttir 2. bekkur …
Skólasetning 2015
Föstudaginn 21. ágúst næstkomandi mæta nemendur með foreldrum sínum sem hér segir: Kl. 09.50 Yngsta stig (nemendur fæddir 2009, 2008, 2007, og 2006) Kl. 10.10 Miðstig (nemendur fæddir 2005, 2004 og 2003) Kl. 10.30 Elsta stig (nemendur fæddir 2002, 2001 og 2000) Tekið er á móti nemendum og foreldrum á hverju stigi fyrir sig. Eftir samveru …
Auðarskóli hlýtur styrk
Auðarskóli hefur hlotið styrk úr Sprotasjóði að upphæð 500.000 kr. til að vinna að þróunarverkefninu “ Opið áhugasviðsval“ Verkefnið hófst sem tilraunarverkefni í ágúst 2013 en þetta skólaár hefur það verið formgert meira og því stillt upp sem formlegu þróunarverkefni. Verkefnastjóri þróunarverkefnisins er Linda Traustadóttir kennari. Í stuttu máli er um að ræða tvo tíma á viku þar sem nemendur …