Stærðfræðikeppnin 2013

admin Fréttir

Þriðjudaginn 12. mars tóku fimm nemendur úr Auðarkóla þátt í stærðfræðikeppni fyrir nemendur á unglingastigi, sem Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi stendur fyrir á hverju ári. Nokkrir nemendur tóku þátt í forvali Auðarskóla fyrir keppnina og smávegis æfingar fóru fram í skólanum. Nemendur frá níu skólum á Vesturlandi tóku þátt í keppninni.  Um 4% keppenda komu úr Auðarskóla og voru þau …

Árshátíð Auðarskóla

admin Fréttir

Ágætu foreldrar Þann 29. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Búðardal. Árshátíðin verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00. Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki um tvær og hálfa klukkustund. Diskótek verður svo til kl. 23.00 fyrir þá sem vilja. Þennan sama dag verður heimakstri nemenda flýtt um klukkustund og fara skólabílar frá Búðardal kl. 14.00. Yngri …

Piparkökubakstur

admin Fréttir

Miðvikudaginn 3. desember n.k. kl. 17:00 stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir piparkökubakstri í Dalabúð. Nemendur og foreldrar leik- og grunnskólans koma saman og skreyta piparkökur. Öllum verður séð fyrir tilbúnum kökum, en vinsamlegast hafið glassúr meðferðis. Engin gæsla er á staðnum og ætlast til að börn komi í fylgd foreldra eða forráðamanna. Foreldrafélag Auðarskóla

Forritun í Auðarskóla

admin Fréttir

Í Auðarskóla er kennd forritun í unglingdeild og er um nýung að ræða, sem farið hefur vel af stað.Á fimmtudaginn var tóku nemendur þátt í átakinu Hour of Code.  Hér er um alþjóðlegt verkefni að ræða þar sem þátttakendur eru komnir yfir 10 milljónir á heimsvísu. Nemendur leystu 20 æfingar undir handleiðslu Mark Zuckerberg, Bill Gates og fleiri stórmenna úr …

Skólasetning í Auðarskóla

admin Fréttir

Miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi mæta nemendur með foreldrum sínum sem hér segir:      Kl. 09.50    Yngsta stig (nemendur fæddir 2004, 2005, 2006 og 2007)    Kl. 10.10    Miðstig (nemendur fæddir 2001, 2002 og 2003)    Kl. 10.30    Elsta stig (nemendur fæddir 2000, 1999 og 1998) Tekið er á móti nemendum og foreldrum á hverju stigi fyrir sig.  Eftir samveru …

Myndir frá vorhátíð 

admin Fréttir

Nú er búið að setja inn á myndavæði Auðarskóla 30 myndir frá vorhátíð grunnskóladeildar, sem fór fram 3. júní.  Myndirnar má skoða hér. Smella.