Fyrstu tónfundir vetrarins

admin Fréttir

Fyrstu tónfundir vetrarins verða í tónlistarskólanum 30. og 31. okt.Þann 30. verða það nemendur úr     1. – 4. bekk sem koma fram og síðari daginn verða það nemendur úr 5. – 10. bekk sem troða upp.  Báðir tónfundirnir hefjast kl. 14.30 og eru foreldrar barna í tónlistarnámi hjartanlega velkomnir.

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla

admin Fréttir

Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla verður haldinn í grunnskólanum fimmtudaginn 18. september kl. 20:00. Dagskrá:  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara  2. Fráfarandi stjórn gerir grein fyrir starfi síðasta          starfsárs og fjárhagslegri stöðu félagsins  3. Fulltrúar í skólaráði gera grein fyrir starfi        síðasta starfsárs  4. Lagabreytingar  5. Kosningar. Stjórnarkjör, og kosning fulltrúa í         fræðslunefnd og skólaráð ef þörf er á.   …

Myndir leikskólans frá vori 2013

admin Fréttir

Nú hafa verið settar inn á myndasvæði Auðarskóla 45 myndir frá leikskólanum.  Um er að ræða myndir sem teknar hafa verið í maí og júní.  Þær eru m.a. frá útskrift, kaffihúsaferð, fjöruferð, sumarferðalagi og fl.