Skólahaldi aflýst

admin Fréttir

Öllu skólahaldi Auðarskóla (leik-, grunn- og tónlistarskóla) er aflýst vegna veðurs í dag (10.des.). Skólastjóri

UNICEF söfnunin samkvæmt markmiðum

admin Fréttir

Nemendafélag Auðarskóla ákvað í haust að safna fé handa Unicef.  Markmiðið var að safna 100.000 kr.  Söfnunin hófst formlega 18. nóvember og lauk þann 5. desember á kaffihúsakvöldi nemenda. Eftirfarandi vörður voru settar í söfnuninni til að gera hana skemmtilegri: Við  20.000  markið.    Sindri Geir og Einar Björn fara með hár sitt í aflitun.Við  50.000  markið.   Hlynur Snær og …

Myndir úr ljósmyndavali

admin Fréttir

Síðastliðinn vetur var ljósmyndun kennd í vali í elsta aldurshópnum.   Hluti afrakstrarins er aðgengilegur á Flickrsvæði nemendanna.   Lítið endilega inn og skoðið. https://www.flickr.com/photos/krakkalakkar

Tóbakslausir bekkir í Auðarskóla

admin Fréttir

„Tóbakslaus bekkur“ er árleg samkeppni á vegum lýðheilsustöðvar. Þar gefst nemendum í 7. og 8. bekk að taka þátt með því að staðfesta fimm sinnum yfir veturinn að bekkurinn séu tóbakslaus og svo er frjálst hvort nemendur sendi inn lokaverkefni. Að þessu sinni sendu bæði 7. og 8. bekkur Auðarskóla inn lokaverkefni. Nemendur lærðu ýmislegt af þessu verkefni og voru …

Dagur bókarinnar í leikskólanum

admin Fréttir

Í dag er daguri bókarinnar. Að því tilefni komu Skúli og Dídí í heimsókn til okkar á leikskólann. Þau sýndu börnunum gamlar bækur, m.a. biblíu frá 19.öld. Síðan lásu þau upp úr bókum, Skúli fyrir börnin á Álfadeild og Dídí fyrir börnin á Bangsadeild. Vakti heimsókn þeirra mikla ánægju og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Kveðja úr leikskólanum.

Skotland 2011

admin Fréttir

Út er komin skýrsla um ferð starfsfólks Auðarskóla til Skotlands vorið 2011.  Í skýrslunni er heimsóknum í hina ýmsu skóla lýst og greint frá því markverðasta sem starfsfólk upplifði.  Skýrslan geymir einnig fjölda mynda.  Slóð hér.