Gjaldfrjálsar tannlækningar

admin

Landlæknisembættið vill koma eftirfarandi á framfæri: Vakin er athygli á því að frá 1. janúar 2014 eru tannlækningar gjaldfrjálsar, fyrir utan 2500 kr. árlegt komugjald, fyrir öll þriggja ára börn og börn á aldrinum 10 til og með 17 ára.  Sjá frekari upplýsingar í viðhengi og á heimasíðu HH http://www.heilsugaeslan.is/um-heilsugaesluna/frettir/frett/2014/01/07/A-barnid-thitt-rett-a-gjaldfrjalsum-tannlaekningum/ Gjaldfrjálsar tannlækningar eru háðar því að börnin séu skráð hjá …

Nýr námskrárvefur Auðarskóla

admin

Ný námskrá Menntamálaráðuneytisins frá 2011 felur í sér breytingar á ýmsu er við kemur skólastarfinu.  Á nýjum námskrárvef er hýst námskrá um nám, hæfniviðmið, námsmat, lykilhæfni og kennsluhætti í grunnskóladeild Auðarskóla.  Einnig er grunnþáttum menntunar gerð nokkur skil. Námskráin er að þessu sinni að stórum hluta smíðuð beint á vefinn í stað þess að setja hana upp fyrst á pappír …

Valið hagnýtt

admin

Í áhugasviðsvali á unglingastigi er hægt að velja sér viðfangsefni á víðum grundvelli.  Vignir Smári Valbergsson hafði séð að maturinn var borinn í hitakössum úr eldhúsi og fram í borðsal og að vagnar eldhúsins hentuðu ekki til flutningana. Vignir valdi í áhugasviðsvali að hanna frá grunni og smíða sérstakan vagn undir fluttningana. Smíðinni lauk hann í desember  og kom svo …