Piparkökubakstur

admin Fréttir

Miðvikudaginn 3. desember n.k. kl. 17:00 stendur foreldrafélag Auðarskóla fyrir piparkökubakstri í Dalabúð. Nemendur og foreldrar leik- og grunnskólans koma saman og skreyta piparkökur. Öllum verður séð fyrir tilbúnum kökum, en vinsamlegast hafið glassúr meðferðis. Engin gæsla er á staðnum og ætlast til að börn komi í fylgd foreldra eða forráðamanna. Foreldrafélag Auðarskóla

Forritun í Auðarskóla

admin Fréttir

Í Auðarskóla er kennd forritun í unglingdeild og er um nýung að ræða, sem farið hefur vel af stað.Á fimmtudaginn var tóku nemendur þátt í átakinu Hour of Code.  Hér er um alþjóðlegt verkefni að ræða þar sem þátttakendur eru komnir yfir 10 milljónir á heimsvísu. Nemendur leystu 20 æfingar undir handleiðslu Mark Zuckerberg, Bill Gates og fleiri stórmenna úr …

Skólasetning í Auðarskóla

admin Fréttir

Miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi mæta nemendur með foreldrum sínum sem hér segir:      Kl. 09.50    Yngsta stig (nemendur fæddir 2004, 2005, 2006 og 2007)    Kl. 10.10    Miðstig (nemendur fæddir 2001, 2002 og 2003)    Kl. 10.30    Elsta stig (nemendur fæddir 2000, 1999 og 1998) Tekið er á móti nemendum og foreldrum á hverju stigi fyrir sig.  Eftir samveru …

Myndir frá vorhátíð 

admin Fréttir

Nú er búið að setja inn á myndavæði Auðarskóla 30 myndir frá vorhátíð grunnskóladeildar, sem fór fram 3. júní.  Myndirnar má skoða hér. Smella.