Stærðfræði við skólaskil

admin Fréttir

Út er komin lokaskýrsla þróunarverkefnisins “ Stærðfræði við skólaskil“.   Þróunarverkefnið er að öllu leyti unnið í Auðarskóla og  fjallar um samstarf elsta árgangs leikskólans og yngsta árgangs grunnskólans.  Samstarfið er byggt á stærðfræði að stórum hluta.  Þróunarverkefnið fékk styrk frá Verkefna- og námsleyfasjóði Kennarasambands Íslands.  Verkefnastjórar voru Jóhanna Sigrún Árnadóttir og Guðbjörg Hólm Þorkelsdóttir.   Skýrslan í heild sinni …

Kynningarfundir

admin Fréttir

Í dag verða kynningarfundir fyrir foreldra á breyttu fyrirkomulagi umsjónarhópa, sem áætlað er að taka upp næsta skólaár.  Fundirnir verða þrír; einn á hverju stigi. Yngsta stig kl. 17.00Miðgstig kl. 18.00Efsta stig kl. 19.00Foreldrar sem eiga börn á fleiri en einu stigi þurfa ekki að mæta nema á einn fund því að kynningarnar eru nánast eins.

Forvarnafundir

admin Fréttir

Forvarnarfundur með foreldrumÁ morgun miðvikudaginn 18. april mun Ásgrímur Jörundsson frá Staðarfelli funda með foreldrum nemenda. Hann mun segja frá starfsemi SÁÁ, og hvernig foreldrar geta áttað sig á breyttri hegðunn barna vegna neyslu. Annars hefur hann opið um hvað verður talað. Fundurinn, sem er opinn öllum foreldrum, verður kl. 20.00 í skólanum. Foreldrafélag Auðarskóla Þennan sama dag mum Ásgrímur …

Stóra upplestrarkeppnin 

admin Fréttir

Í dag fór fram stóra upplestrar-keppnin í Auðarskóla.  Það voru nemendur í 7. bekk sem reyndu með sér í góðum upplestri. Allir nemendur bekkjarins tóku þátt og stóðu sig með prýði.  Sigurvegari varð Björgvin Óskar Ásgeirsson og í öðru sæti varð Helga Dóra Hólm Jóhannsdóttir.  Eydís Lilja Kristínardóttir varð svo  í þriðjasæti.  Þau Björgvin og Helga Dóra munu svo keppa …