Framundan eru fyrstu tónfundir tónlistardeildarinnar þetta starfsárið. Þann 25. október næstkomandi verður tónfundur út í tónlistardeild fyrir yngri nemendur í tónlistarnámi. Daginn eftir verður tónfundur í efra rýminu í grunnskólanum og þar koma fram eldri nemendur í námi og hljómsveitir. Tónfundirnir hefjast báðir kl. 11.40. Foreldrar sem aðrir aðstandendur eru velkomnir á fundina.
Stjórn nemendafélags Auðarskóla
Nemendur hafa nú, á fyrstu dögum skólaársins, kosið eftirfarandi til stjórnar í nemendafélagi sínu: Angantý E. Guðmundsson 10. bekk Braga Gíslason 10. bekk Elínu H. Jóhannesdóttur 9. bekk Hlöðver I. Oddsson 8. bekk Stefán R. Kristjánsson 9. bekk Þórönnu H.Gilbertsdóttur 8. bekkTil vara voru eftirfarandi kosnir: Benedikt M.Finnsson 8. bekk Guðmundur Guðbjörnsson 9. bekk Guðbjartur R. Magnússon 10. bekkFormaður nemendafélagsins …
Útikennsla í maí
Í maí eyddu nemendur 3. bekkjar fimm dögum í útikennslu (hluti af einum var þó vettvangsferð á KM) sem voru að mestu í tengslum við námsefnið „Komdu og skoðaðu bílinn“. Nemendur undirbjuggu sig fyrir vettvangsheimsókn á KM (bílaverkstæði) með spurningum. Vel var tekið á móti okkur af einum eiganda KM, honum Kalla. Farið var yfir það …
Skólaferðalögin
Nú er dagskrá skólaferðalaga komin á vefinn. Dagskrá fyrir skólaferðalög nemenda í 1. – 7. bekk má finna hér. Dagskrá fyrir skólaferðalag nemenda í 8. – 10. bekk má finna hér.Því miður er veðurspá ekki sú besta þessa daga og því vissara að vera vel klædd á ferðalögum þessum.