Stjörnur og lestur í 4. og 5.bekk

admin Fréttir

Nemendur 4. og 5. bekkjar hafa verið að læra um og kynnast sólkerfinu.Í stofunni hjá þeim hanga núna uppblásnir hnettir í loftnu sem eiga m.a.að auðvelda nemendum að muna röðina á plánetunum frá sólu. Því var alvegkjörið að tengja lestrarátak bekkjarins við þessa hangandi hnetti.Nemendur brugðu því á það ráð, með kennara sínum, að mála litla fleti íbláum lit og …

Athugið tilkynning

admin Fréttir

Heimakstri barna með skólabílum verður flýtt á öllum leiðum skólans í dag.Heimakstur verður kl.13.00 frá skólanum.  Skólahald verður áfram til 15.10 fyrir börn úr þorpinu.

Starfsdagur 

admin Fréttir

Ágætu foreldrar Mánudaginn 8. október verður starfsdagur í Auðarskóla samkvæmt skóladagatali. Starfsfólk leik- og grunnskóla verður í starfs- og kynnisferð á Akranesi. Ekkert skólahald verður þann daginn. Skólahald hefst aftur samkvæmt áætlunum þriðjudaginn 9. október.Skólastjóri

Ungmennabúðirnar á Laugum

admin Fréttir

Vikuna 17.-21. október munu nemendur 9. bekkjar Auðarskóla dvelja á Laugum, Sælingsdal ásamt umsjónarkennara. Samstarfsskólanir á Vesturlandi eru á sama tíma.  Upplýsingar frá skólabúðunum hafa verið sendar heim. Auðarskóli greiðir allan kostnað við ferðina en foreldrar greiða þó fæðiskostnað eins og nemandi væri í Auðarskóla þessa daga. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá mánudaginn 17. október.  Brottför verður 11:50 á mánudag og heimkoma í Búðardal …

Skólaslit

admin Fréttir

Skólaslit grunnskóladeildar Auðarskóla verða í Dalabúð kl. 17.00 í dag.  Öllum nemendum skólans er afhentur vitnisburður, veittar viðurkenningar og stutt ávörp flutt.   Athöfnin tekur um klukkustund og allir hjartanlega velkomnir.

Skólabúðirnar á Reykjum

admin Fréttir

ReykjaferðinVið nemendur í 7.bekk fórum á Reyki í Hrútafirði vikuna 16. – 20. jan 2012. Við vorum mætt um hádeigi á mánudag svo var okkur skipt í 3 hópa. Við vorum látin skiptast á að þrífa borðin eftir hverja máltíð og vorum látin læra almenna umgengni. Á daginn vorum við í hópavinnu og á kvöldinn fórum við á skemmtilegar og …