Vorferð leikskólans

admin Fréttir

Þriðjudaginn 7. júní verður vorferðalag leikskólans.  Lagt verður af stað upp úr kl. 9:00 og munu Sveinn á Staðarfelli og Kalli í KM vera bílstjórarnir okkar. Leikskólinn tekur með nesti til ferðarinnar. Farið verður í Daníelslund í Borgarfirðinum og rölt þar um stíga,  nestið borðað  og leikið.  Þaðan er farið í Baulu; borðaður ís og leikið á útisvæðinu. Mjög mikilvægt er …

Hundaleiðangur í leikskólanum

admin Fréttir

Í vikunni fóru tveir elstu hóparnir á Álfadeild leikskólans í hundaleiðangur.  Leiðangurinn var farinn í tenglsum við hundaþema, sem verið er að vinna að.  Krakkarnir voru svo heppnir að hitta hundinn Millu (sjá mynd) sem leyfði þeim að knúsa sig og kjassa. Síðan lá leiðin með Ægisbrautinni og þar hittu þau siberian husky hundinn; Úlf.  Að lokum var farið í …