Grasker

admin Fréttir

Nemendur 6. og 7. bekkjar hittast alltaf  fyrstu þrjá tímana á föstudögum og vinna ýmis verkefni saman og er það hluti þróunarverkefnis, sem fellst m.a. í því að auka blöndun nemenda. Síðastliðinn föstudag voru nemendurnir önnum kafnir við að skera út andlit á grasker því Hrekkjavakan var 31. október. Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður úr keltneskri trú. Vaninn er að skera …

Relgur í skólaakstri

admin Fréttir

Nú í vor samþykkti sveitarstjórn Dalabyggðar nýjar reglur sem gilda í skólaakstri.  Reglurnar eru núna komnar á heimasíðu skólans og þær má finna á slóðinni:http://www.audarskoli.is/skoacutelaakstur1.html